upload close

Gæðamál

Það er stefna Kjörís að afurðir og þjónusta fyrirtækisins njóti trausts almennings þannig að neytendur sem og aðrir viðskiptavinir Kjörís séu þess vissir að meðferð afurðanna sé samkvæmt lögum um hollustu og heilbrigði matvæla.