upload close

Konfekt ísterta

 • Innihald:

   Ís: Mjólk, sykur, mjólkurfeiti(14%), undanrennuduft, glúkósasíróp, marengs (púðursykur, eggjahvíta), súkkulaði (kakómassi (25%),mjólkurduft, kakósmjör, sykur, ýruefni (soja lesitín)), bindiefni (ein- og tvíglýseríð, gúargúmmí, karragenan, karóbgúmmí, natríumalgínat), bragðefni (vanilla), litarefni (annattólausnir).

   Marsípan: Sykur, möndlur, glúkósasíróp, litarefni (E171), rotvarnarefni (E211).

   Konfekt molar frá Nóa Sírius: Mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, kakómassi (37%), nýmjólkurduft, undanrennuduft, ýruefni (sojalesitín), vanilla. Fylling (sykur, glúkósasíróp (úr hveiti og maís), hert jurtafeiti, niðursoðin undanrenna, bindiefni (glýseról, natríumfosfat), matarsalt, dextrosa, bragðefni, hvati (invertasi), litarefni(E120)).

 • Óþols og ofnæmisáhrif:

   Varan inniheldur egg, sojalesitín, mjólkurprótein og mjólkursykur. Vara framleidd í rými þar sem hnetur og möndlur eru einnig meðhöndlaðar.

 • Næringargildi í 100 g.:

   Orka 937 kJ / 224 kkal.
   Prótín 4 g
   Kolvetni 25 g (þar af sykur 23 g)
   Fita 12 g

 • Magn:

   1,75 ltr.
   Frystivara –18°C.

 • Strikamerki:

   5690581-272900