upload close

Vanillu mötuneytisbox

Án viðbætts sykurs — 50 stk.

 • Innihaldslýsing:

   Vatn, undanrennuduft, sætuefni (maltitol), fullhert kókosfita (<1% transfitusýra), sterkja(kartöflu), maltodextrin, bindiefni (ein- og tvíglýseríð, gúargúmmí, karragenan, natríumalgínat, karóbgúmmí), litarefni (annattólausnir), bragðefni(vanilla, salt).

 • Næringargildi pr. 100 g.

   kJ. 498
   kkal. 119
   Prótein(g) 4
   Kolvetni(g)* 25 *(Sykur 0g, lactosasykur 7g, polyólar 18g)
   Fita(g) 4
   Na (g). 0,05

 • Magn:

   50 × 100 ml.