upload close

Ský Jarðarberja

 • Innihald:

   Vatn, undanrennuduft, sætuefni (maltitol), fullhert kókosfita (<1% transfitusýra), sterkja (kartöflu), bindiefni (ein- og tvíglýseríð, gúargúmmí, karragenan, natríumalgínat, karóbgúmmí), litarefni (annattólausnir, beta-karótín, karmín), bragðefni(jarðarberja, salt).

 • Óþols og ofnæmisáhrif:

   Varan inniheldur mjólkurprótein og mjólkursykur. Vara framleidd í rými þar sem hnetur og möndlur eru einnig meðhöndlaðar.

 • Næringargildi í 100 g.:

   Orka 498 kJ / 119 kkal.
   Prótín 4 g
   Kolvetni 25 g ( þar af sykur 0 g / mjólkursykur 7 g / polyolar 18 g)
   Fita 4 g

 • Magn:

   1 ltr. / 550 g
   Frystivara -18°C

 • Strikamerki:

   5690581-133409