Fara í efni

Kjörís fréttir

Vinningshafi í möndluleik Kjörís hefur gefið sig fram!

02.01.2025
Kjörís hefur staðfest að möndluvinningurinn í "Ís a la mande", hefur fundist. Vinningshafinn, Baltasar Nói Gunnarsson, fann möndluna rétt fyrir hátíðarnar í skál sem var keypt í Bónus Miðhrauni í Garðabæ.

Bestís dýfa

06.12.2024
Ný og gómsæt dýfa kom á markað í nóvember, tilvalin til að skreyta ísréttinn.

Ís á la mande

30.10.2024
Ís á la mande er nýjung frá Kjörís og tilvalinn á veisluborðið. Ísinn er frameliddur með hindberja og karamellubragði
  • Ís fyrir alla og öll tilefni

    Ís fyrir alla og öll tilefni

    Hvort sem tilefnið er barnaafmæli, ferming, brúðkaup, eða útskriftarveisla þá finnurðu ísinn við hvaða tilefni sem er.

    Skoða vefverslun