Fara í efni

Kjörís fréttir

Mjúkís ársins 2026 er mættur

01.12.2025
Mjúkís ársins er valinn árlega af mjólkurfræðingum og bragðgæðingum Kjörís.

Dubai ís frá Kjörís

03.11.2025
Kjörís hefur hafið framleiðslu á Dubai ís sem gerður er úr hinu geysivinsæla Dubai súkkulaði.

Kjörís í samstarfi við IceGuys

29.10.2025
Vinsælasta hljómsveit landsins IceGuys og Kjörís hafa hafið samstarf á gerð íslínu sem hefur eins og hljómsveitin slegið í gegn hjá landanum.
  • Ís fyrir alla og öll tilefni

    Ís fyrir alla og öll tilefni

    Hvort sem tilefnið er barnaafmæli, ferming, brúðkaup, eða útskriftarveisla þá finnurðu ísinn við hvaða tilefni sem er.

    Skoða vefverslun